The Quiet one

1500 watta mótur gerir það að verkum að blandarinn á í engum erfiðleikum með þykkustu ávexti, grænmeti, ís eða klaka.
En betri hnífur!  Blandarinn er með hníf sem nýja tegund af hníf úr sérhertu stáli sem endist en lengur og er sérhannaður fyrir nýja og stærri könnu. Allt gert til að ná sem mestum blöndunar hraða.
Ný stærri og endurbætt kanna! Enn stærri 1.4 lítra kanna sem er hönnuð með það fyrir augum að blanda meira í einu og að innihaldið blandist enn betur saman á skemmri tíma en áður. Nú þarf ekki lengur að hrista könnuna og tímasparnaðurinn er um 30%.
Forritanlegir takkar! Sex mismundani prógröm til að blanda mismundandi drykki á sem auðveldasta og hraðvirkasta hátt svo útkoman verði hinn fullkomni drykkur í hvert skipi

hafa-samband