Kælitækni hefur flutt inn og þjónustað klakavélar nánast frá því að fyrirtækið var stofnað eða snemma á 7. áratuginum. Nær allar klakavélarnar er af gerðinni Scotsman/Bar-line, en þær þykja með þeim áreiðanlegri á markaðnum. Ávallt er til á lager gott úrval og afar gott bókhald er að finna yfir allar klakavélar sem Kælitækni hefur selt s.l. áratugi og því auðvelt að finna réttu varahlutina eða gera við bilanir. Stóran varahlutalager er að finna fyrir þessar vélar hjá fyrirtækinu.
Scotsman klakavélarnar eru þær allgengustu á íslandi og varla finnst sá veitingastaður sem ekki er með Scotsman klakavél. Yfir 3000 vélar eru í gangi um allt land.

B2006

Vatnskæld

Afköst 23kg á sólarhring

Geymsla 8kg

Meira

B2508

Vatnskæld

Afköst 24kg sólarhring

Geymsla 8kg

Meira

B3008

Vatnskæld

Afköst 26kg

Geymsla 8

Meira

B3015

Vatnskæld

Afköst 28 kg á sólarhring

Geymsla 15kg

Meira

B4015

Vatnskæld

Afköst 38kg á Sólarhring

Geymsla 15kg

Meira

B5022

Vatnskæld

Afköst 48kg á sólarhring 

Geymsla 22kg

Meira

B6022

Vatnskæld

Afköst 61kg sólahring

Geymsla 22kg

Meira

B7540

Vatnskæld

Afköst 75kg á sólarhring

Geymsla 40kg

Meira

BF80

Vatnskæld

Afköst 73kg á sólarhring

Geymsla 25kg

Meira

MV306

Vatnskæld

Afköst 128kg

Meira

SB193

ÍsGeymsla

fyrir MV vélarnar

Geymsla 129kg

Meira