Stór VRF-kerfi

Hágæða loftkælikerfi frá Midea, þar sem hægt er að tengja saman mörg kælitæki við eitt útitæki.

Breið lína af innitækjum sem hægt er að sníða að hvaða rými sem er.  Auðvelt að þjónusta tækin sem eru í senn stílhrein og hljólát.

Vrf kerfin eru frábær lausn fyrir stærri byggingar s.s ráðstefnusali, hótel, skrifstofubyggingar og svo margt fleira.

Bæklingur.pdf

hafa-samband