Noxa Portable

Það mætti alveg kalla þessa græju "ein með öllu". 

Færanlega tækið frá Noxa er ekki bara loftkæling heldur líka varmadæla og þurrktæki.

Tækin eru nett og sóma sér vel hvar sem er og eru á hagstæðu verði.  Mjög hentug fyrir skrifstofu eða tölvurými.

Meira